Author Archives for Sigurður Sævarsson

Foreldraviðtöl

October 5, 2020 12:07 pm Published by Leave your thoughts

Kæru foreldrar/forráðamenn   Ef allt væri eðlilegt þá væri ég með þessum pósti að boða ykkur í heimsókn hér í Nýja tónlistarskólann vegna foreldraviðtala. En eins og ástandið er núna þá höfum við ákveðið að halda viðtölin í síma eða tölvu.  Kennararnir munu vera í sambandi við ykkur í vikunni og vonum við að þetta gangi allt vel.   Úr... Lesa meira


Skólastarf að hefjast

August 17, 2020 11:12 am Published by Leave your thoughts

Nú fer skólastarfið að hefjast hér í Nýja tónlistarskólanum. Kennarar munu verða í sambandi við nemendur seinnipart þessarar viku (18.-21.ágúst) til að finna tíma sem hentar. Kennsla, samkvæmt stundaskrá, hefst svo mánudaginn 24.ágúst.


Síðasti kennsludagur föstudaginn 29. maí

May 26, 2020 12:59 pm Published by Leave your thoughts

Nú fer þessu óvenjulega skólaári senn að ljúka. Ég vil byrja á að hrósa nemendum, foreldrum og kennurum fyrir gott samstarf og umburðalyndi. Þessi fjarkennsla hefði aldrei gengið nema fyrir jákvæðni og samviskusemi ykkar. Umsagnir kennaranna um fjarkennsluna voru mjög jákvæðar. Kom þeim sérstaklega á óvart hvað nemendur voru fljótir að aðlaga sig aðstæðunum. En það verður að segjast eins... Lesa meira


Páskafrí

April 3, 2020 1:46 pm Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og foreldrar   Ég vona að þið séuð öll við góða heilsu.   Í dag, föstudaginn 3. apríl, er síðasti kennsludagur Nýja tónlistarskólans fyrir Páskafrí. Kennslan hefst svo aftur fimmtudaginn 16. apríl. Eins og þið sjálfsagt flest hafið heyrt þá hafa yfirvöld ákveðið að framlengja samkomubanninu til 4. maí. Að óbreyttu munum við því byrja kennsluna eftir Páskafrí... Lesa meira


Fjarkennsla frá og með deginum í dag, 24. mars.

March 24, 2020 9:34 am Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og foreldrar   Seint í gær, 23. mars, fengu tónlistarskólarnir í Reykjavík tilmæli frá Skóla- og frístundasviði um að öll kennsla skólanna, hvort sem um hóptíma eða einkatíma er að ræða, fari fram í fjarkennslu frá miðnætti 23. mars.   Með öðrum orðum verðum við að loka skólahúsnæðinu hér í Nýja tónlistarskólanum þar til annað verður ákveðið, en... Lesa meira


Skólahald í samkomubanninu

March 16, 2020 11:07 am Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og forráðamenn   Mig langar að kynna þær breytingar sem verða á skólastarfinu hér í Nýja tónlistarskólanum á meðan á samkomubanninu stendur.   Hljóðfæra- og söngkennsla helst óbreytt. En sem áður biðjum við nemendur að fara eftir öllum tilmælum um þrifnað og samskiptum við aðra nemendur. Forskólinn og tónfræði yngri nemenda sem eru hjá Elínu falla niður. Elín... Lesa meira


Veikir nemendur haldi sig heima

March 2, 2020 5:45 pm Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og forráðamenn   Nú sækja að okkur ýmsar pestir og vírusar, úr öllum áttum. Það kemur því miður oft fyrir að nemendur mæta veikir í tónlistarskólann. Þetta er als ekki gott og verður bara til þess að þessar pestir og vírusar grassera enn lengur.   Ég vil því biðja ykkur, nemendur og forráðamenn, að vinna með okkur í... Lesa meira