Skrifað var undir samning í morgunsárið á milli Félags tónlistarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga. Kennsla hefst því strax í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, samkvæmt stundaskrá.
Verkfalli kennara í Félagi tónlistarkennara er lokið!
25.11.14
Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.
Fara á skráningarsíðuEf einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.
×Skrifað var undir samning í morgunsárið á milli Félags tónlistarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga. Kennsla hefst því strax í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, samkvæmt stundaskrá.