Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Gleðilegt sumar!

29.05.16

Nú er Nýi tónlistarskólinn kominn í sumarfrí. Skrifstofan verður opin fram í miðjan júní, frá 13-17. Ef þið þurfið að ná í okkur þá endilega sendið okkur línu á [email protected] Takk fyrir veturinn!

Framhaldsprófstónleikar

22.05.16

Kristín Sunna Uwesdóttir mun halda framhaldsprófstónleika sína fimmtudaginn 26.maí kl.20 á sal Nýja tónlistarskólans. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Polenc, Henze og Debussy. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Vortónleikar

09.05.16

Nú fer að styttast í vortónleikaröð skólans. Fyrir utan tónfundina sem hver kennari heldur fyrir sína nemendur, verða þrennir almennir tónleikar: föstudaginn 20.maí (yngri deildir), mánudaginn 23.maí (eldri deildir) og miðvikudaginn 25.maí (söngdeild).