Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Páskafrí

16.03.16

Páskafrí Nýja tónlistarskólans hefst mánudaginn 21.mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29.mars.   Gleðilega Páska!

Forkeppni fyrir Nótuna

11.03.16

Forkeppni fyrir Nótuna, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, verður haldin um helgina. Tinna Rún Emilsdóttir, píanónemandi, mun taka þátt í keppninni fyrir hönd skólans. Hún ætlar að leika Menúett í G-dúr eftir J.S. Bach. Við óskum henni góðs gengis og þökkum henni fyrir að taka þátt.

Tónleikar

08.03.16

Næstu tónleikar skólans verða föstudaginn 11.mars kl.18 á sal skólans. Allir velkomnir!

Tónleikar

08.03.16

Næstu tónleikar skólans verða föstudaginn 8.apríl kl.18. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir