Kæru foreldrar og nemendur. Nú fer að styttast í lok þessarar annar. Við ætlum að hefja jólatónleikaröðina fyrr í mánuðinum en við höfum áður gert. Vonum að með því munum við gera foreldrum og öðrum gestum auðveldara að komast hingað á Grensásveginn áður en jólaösin tekur allt yfir hér í hverfinu. Við bjóðum að sjálfsögðu alla velkomna á jólatónleika skólans... Lesa meira
Jólatónleikar
27.11.23