Vetrarfrí verður frá föstudeginum 28. febrúar til og með mánudeginum 2. mars. Kennsla hefst aftur þriðjudeginum.
Vetrarfrí
25.02.20
Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.
Fara á skráningarsíðuEf einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.
×Vetrarfrí verður frá föstudeginum 28. febrúar til og með mánudeginum 2. mars. Kennsla hefst aftur þriðjudeginum.
Eins og undanfarin ár verður engin kennsla í Nýja tónlistarskólanum á Öskudaginn.
Laugardaginn 15. febrúar verður haldinn árlegur Þemadagur Nýja tónlistarskólans. Þemað í ár er frönsk og spænsk tónlist. Boðið verður upp á fjölda tónleika: Þeir fyrstu hefjast kl.10:30. Þar mun Forskólinn sjá um tónlistarflutning ásamt gestaspilurum Síðan verða stuttir tónleikar í boði fram eftir deginum. Og auðvitað, eins og áður, verður boðið upp á nýsteiktar kleinur og heitt súkkulaði. Við hvetjum... Lesa meira