Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Vetrarfrí

25.02.20

Vetrarfrí verður frá föstudeginum 28. febrúar til og með mánudeginum 2. mars. Kennsla hefst aftur þriðjudeginum.

Þemadagurinn

12.02.20

Laugardaginn 15. febrúar verður haldinn árlegur Þemadagur Nýja tónlistarskólans. Þemað í ár er frönsk og spænsk tónlist. Boðið verður upp á fjölda tónleika: Þeir fyrstu hefjast kl.10:30. Þar mun Forskólinn sjá um tónlistarflutning ásamt gestaspilurum Síðan verða stuttir tónleikar í boði fram eftir deginum. Og auðvitað, eins og áður, verður boðið upp á nýsteiktar kleinur og heitt súkkulaði. Við hvetjum... Lesa meira