Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Síðasti kennsludagur föstudaginn 29. maí

26.05.20

Nú fer þessu óvenjulega skólaári senn að ljúka. Ég vil byrja á að hrósa nemendum, foreldrum og kennurum fyrir gott samstarf og umburðalyndi. Þessi fjarkennsla hefði aldrei gengið nema fyrir jákvæðni og samviskusemi ykkar. Umsagnir kennaranna um fjarkennsluna voru mjög jákvæðar. Kom þeim sérstaklega á óvart hvað nemendur voru fljótir að aðlaga sig aðstæðunum. En það verður að segjast eins... Lesa meira