Námsgreinar
Yfirleitt byrja nemendur á aldrinum 6 til 8 ára í Forskóla. Þar læra þau að lesa nótur, syngja og spila á ýmis hljóðfæri. Seinni hluta skólaársins eru haldnar hljóðfærakynningar til að hjálpa nemendum að velja sér hljóðfæri fyrir næsta vetur, þegar hljóðfæranámið hefst.
Forskólanemendur hafa forgang í hljóðfæradeildirnar að loknu forskólanáminu.
Almennt
- Fiðla
- Selló
- Gítar
- Rafgítar
- Rafbassi
- Þverflauta
- Píanó
- Söngur
Tónfræðagreinar
- Forskóli
- Tónkynning
- Tónfræði
- Hljómfræði
- Tónheyrn
- Tónlistarsaga
- Tónbókmenntir
- Tónsmíðar
Samspil og samsöngur
- Strengjasveit
- Gítarhljómsveit
- Samsöngur
- Kór
- Samspil ýmissa hljóðfæra hópa
- Ópera