Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Hljóðfæraleiga

Skólinn á þó nokkuð safn af hljóðfærum til útleigu. Æskilegt er samt, að nemandinn eignist sitt eigið hljóðfæri eftir tveggja til þriggja ára nám. Oftast virkar það hvetjandi á nemandann og hann tekur námið alvarlegar.

Leigutakinn þarf sjálfur að sjá um kostnað við viðhald hljóðfærisins, t.d. strengi og fleira.

Ætlast er til að hljóðfærunum sé skilað í sama ásigkomulagi og við upphaf leigutímans.