Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Kennarar

Það sem gerir tónlistarskóla góðan eru kennararnir. Við höfum á að skipa einvala liði kennara sem hafa mikla reynslu, bæði sem kennarar og flytjendur.

Píanó

Strengjadeild

Þverflauta

Söngdeild

Forskóli, tónkynning og tónfræði

Tónfræðideild

Skrifstofa