Kæru nemendur og foreldrar Nú hefur verið létt á sóttvarnarreglunum þannig að við getum aftur farið að kenna hóptíma í tónfræðigreinunum frá morgundeginum, fimmtudeginum 15. apríl. Við þurfum samt ennþá að biðja foreldra að koma ekki inn í skólann nema brýna nauðsyn beri til. Vonandi höldum við áfram að geta létt af takmörkunum á næstunni.
Hóptímakennslan hefst aftur
14.04.21