Nú fer skólastarfið að hefjast hér í Nýja tónlistarskólanum. Kennarar munu verða í sambandi við nemendur seinnipart þessarar viku (18.-21.ágúst) til að finna tíma sem hentar. Kennsla, samkvæmt stundaskrá, hefst svo mánudaginn 24.ágúst.
Skólastarf að hefjast
17.08.20