Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Hljóðfærakynning fyrir börn

05.04.24

Kæru foreldrar og forráðamenn Miðvikudaginn 10. apríl klukkan 16:00 verður boðið upp á árlega hljóðfærakynningu fyrir forskólabörn og önnur börn sem hafa áhuga á að hefja hljóðfæranám. Kynnt verða: Píanó, Fiðla, Selló, Gítar og Þverflaut Kynningin tekur innan við klukkutíma og munu börnin einnig fá að prófa hljóðfærin.