Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Fram að páskafríi

25.03.21

Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn,   Eins og við höfum öll heyrt af hefur verið lagt bann á allt staðnám fram að páskafríi. Tónlistarskólinn er því lokaður í dag og á morgun. Samkvæmt dagatali skólans hefst páskafríið á mánudaginn, 29. mars, og kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 7. apríl.   Kennarar munu vera í sambandi við ykkur í dag eða... Lesa meira