Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Foreldraviðtöl

26.01.21

Kæru foreldrar/forráðamenn   Í næstu viku, 1. til 5. febrúar, verða foreldraviðtöl. Vegna sóttvarna, ætlum við að hafa sama háttinn á viðtölunum og var í haust. Viðtölin munu því fara fram í síma en einnig verður hægt að senda fyrirspurnir um námið í tölvupósti.   Til að einfalda málið leggjum við til að foreldrar annaðhvort hringi í kennarann á þeim... Lesa meira

Gleðilegt ár!

03.01.21

Við óskum ykkur öllum gleðilegs árs! Kennslan í Nýja tónlistarskólanum hefst mánudaginn 4.janúar.