Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Masterklass fyrir píanónemendur

14.03.17

Fimmtudaginn 30.mars, kl.17-21, mun Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, koma í heimsókn og halda masterklass fyrir píanódeild skólans. Valdir hafa verið nokkrir nemendur sem Edda mun leiðbeina, en öllum er frjálst að mæta og fylgjast með. Við viljum hvetja alla píanónemendur til að mæta og fylgjast með.