Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Framhaldsprófstónleikar Herdísar Hergeirsdóttur

16.04.15

Framhaldsprófstónleikar Herdísar Hergeirsdóttur, píanónemanda, verð í Hannesarholti sunnudaginn 19. apríl kl.13 Á efnisskránni eru verk eftir: Bach, Beethoven, Pierné, Debussy, Khachaturian og Hyde Sérstakur gestur: Garðar Andri Sigurðsson, píanó Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Tónleikar

07.04.15

Tónleikar verða á sal skólans mánudaginn 16.apríl klukkan 18. Allir velkomnir