Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á Rafræna Reykjavík en þar fer öll skráning fram fyrir tónlistarskólana í Reykjavík.

Fara inn á Rafræn Reykjavík

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega hafðu samband við okkur í síma 553 9210.

×

Archives

Þemadagur/opinn dagur

27.02.15

Undanfarin ár hafa verið haldnir þematónleikar hér í Nýja tónlistarskólanum. Á síðasta ári breyttum við örlítið þessum skemmtilega sið og héldum í staðinn opinn dag. Þá voru haldnir fernir tónleika frá 11 til 16 og svo var boðið upp á léttar veitingar og kaffihúsastemningu. Við ætlum að endurtaka leikinn næsta laugardag. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl.11:30, þar koma fram Forskólanemendur og... Lesa meira

Vetrarfrí

16.02.15

Vetrarfrí Nýja tónlistarskólans hefst miðvikudaginn 18.febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 23.febrúar.