Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Jólatónleikar og síðasti kennsludagur

05.12.17

Almennir jólatónleikar verða fernir, þetta árið: föstudaginn 8. desember kl.18:00 föstudaginn 15. desember kl.18:00 þriðjudaginn 19. desember kl.18:00 þriðjudaginn 19.desember kl.19:00  (Söngtónleikar) miðvikudaginn 20.desember kl.18:00 (Forskólinn og gestir)   Síðan verða kennarar með jólatónfundi fyrir sína nemendur: Chrissie og Steinunn – mánudagur 11. des. kl. 17 Helgi Heiðar – miðvikudagur 13. des kl. 17:45 Una og Helga – fimmtudagur 14.... Lesa meira