Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Kennaratónleikar í Hannesarholti

26.09.19

Nýi tónlistarskólinn fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Skólinn var stofnaður af Ragnari Björnssyni árið  1979.  Við skólann hafa starfað kennarar og listamenn  í fremstu röð . Af þessu tilefni stendur skólinn fyrir kennaratónleikum sem verða haldnir í Hannesarholti  sunnudaginn 6. oktober kl. 12 15. Efnisskráin er fjölbreytt og verða m.a. fluttur kafli úr Brandenborgarkoncert , píanótríó eftir L.v.Beethoven... Lesa meira