Kæru foreldrar og nemendur Skólastarfið í Nýja tónlistarskólanum hefst fimmtudaginn 22. ágúst samkvæmt stundarskrá. Kennarar munu hafa samband við ykkur í gegnum síma eða tölvupóst til að finna hentugan tíma fyrir hljóðfærakennsluna. Hlökkum til að sjá ykkur!
Skólaárið að hefjast
15.08.19