Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Almennir jólatónleikar

06.12.18

Almennir jólatónleikar verðar fernir þetta árið: föstudaginn 12. desember kl.18:00 miðvikudaginn 14. desember kl.18:00 mánudaginn 17. desember kl.18:00 miðvikudaginn 19.desember kl.18:00 (Forskólinn og gestir) Við viljum minna listamennina á að hneigja sig þegar áheyrendur klappa þeim lof í lófa og auðvitað að mæta í sínu fínasta pússi 

Jólatónfundir

06.12.18

Kennarar halda jólatónfundi með sínum nemendum: Chrissie og Steinunn – föstudagur 7. desember 18:00 Helga Björg – mánudagur 10. desember 17:45 Pétur – mánudagur 10. desember 18:30 Kristófer – þriðjudagur 11. des 18:00 Bjarni – fimmtudagur 13. desember 17:30 Ilka – laugardagur 15. desember 11:00 Vilhelmína – laugardagur 15. desember 13:00 Galina & Jón – mánudagur 17. desember 17:00 Helgi... Lesa meira

Jólatónleikar Nýja tónlistarskólans í Hörpu á laugardaginn kl.14

05.12.18

Einir tónleikar verða utan skólans, en þeir verða í Hörpu (nánar tiltekið í Hörpuhorninu) laugardaginn 8. Desember kl. 14. Þar koma fram nemendur á öllum stigum námsins og er þar eins konar þverskurður af starfsemi skólans. Það er mjög ánægjulegt að halda þessa tónleika í Hörpuhorni og vonandi ekki í síðasta skipti sem við fáum þetta tækifæri.