Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Foreldraviðtöl

11.10.16

Foreldraviðtöl verða frá fimmtudeginum 13. til miðvikudagsins 19.október. Þá mæta foreldrar/ forráðamenn með nemandanum í tímann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/ forráðamenn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort... Lesa meira

Strengjasveitastarf á haustönn

11.10.16

Nú erum við búin að skipuleggja strengjasamspil fyrir haustönnina. Ég vil biðja ykkur um að skoða dagsetningarnar vel og vandlega og taka frá þessa daga.   Æfingarnar verða: og 29.október, 19.nóvember og 3 desember. Þessari vinnu lýkur svo með stuttum tónleikum þann 3.desember kl.13:30     Dagskrá hvers laugardags verður svona:   11-11.45 allir strengjanemendur saman – strengjasveit 11:50-12.30 minni... Lesa meira