Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Þemadagur Nýja tónlistarskólans 10.febrúar

02.02.18

Laugardaginn 10. febrúar verður haldinn árlegur Þemadagur Nýja tónlistar-skólans. Þemað í ár er amerísk tónlist. Boðið verður upp á sex tónleika: Þeir fyrstu hefjast kl.10:30 og síðustu kl.14. Svo verður náttúrulega, eins og áður, boðið upp á nýsteiktar kleinur og heitt súkkulaði. Við hvetjum nemendur til að taka með sér bæði fjölskyldumeðlimi og vini á þennan skemmtilega dag. Dagskrá Þemadags:... Lesa meira

Foreldraviðtöl dagana 5. til 9. febrúar

02.02.18

Á hverri önn eru haldin foreldraviðtöl. Þá mæta foreldrar/forráðamenn með nemandanum í tímann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/forráðamenn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem það er í... Lesa meira