Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Fjarkennsla frá og með deginum í dag, 24. mars.

24.03.20

Kæru nemendur og foreldrar   Seint í gær, 23. mars, fengu tónlistarskólarnir í Reykjavík tilmæli frá Skóla- og frístundasviði um að öll kennsla skólanna, hvort sem um hóptíma eða einkatíma er að ræða, fari fram í fjarkennslu frá miðnætti 23. mars.   Með öðrum orðum verðum við að loka skólahúsnæðinu hér í Nýja tónlistarskólanum þar til annað verður ákveðið, en... Lesa meira

Skólahald í samkomubanninu

16.03.20

Kæru nemendur og forráðamenn   Mig langar að kynna þær breytingar sem verða á skólastarfinu hér í Nýja tónlistarskólanum á meðan á samkomubanninu stendur.   Hljóðfæra- og söngkennsla helst óbreytt. En sem áður biðjum við nemendur að fara eftir öllum tilmælum um þrifnað og samskiptum við aðra nemendur. Forskólinn og tónfræði yngri nemenda sem eru hjá Elínu falla niður. Elín... Lesa meira

Veikir nemendur haldi sig heima

02.03.20

Kæru nemendur og forráðamenn   Nú sækja að okkur ýmsar pestir og vírusar, úr öllum áttum. Það kemur því miður oft fyrir að nemendur mæta veikir í tónlistarskólann. Þetta er als ekki gott og verður bara til þess að þessar pestir og vírusar grassera enn lengur.   Ég vil því biðja ykkur, nemendur og forráðamenn, að vinna með okkur í... Lesa meira