Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Þemadagur og 40 ára afmæli Nýja tónlistarskólans

15.03.19

Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan Ragnar Björnsson, organisti, stjórnandi og tónskáld, stofnaði Nýja tónlistarskólann. Á laugardaginn ætlum við að halda upp á þennan áfang með okkar árlegu þematónleikum. Þá mun gestum bjóðast að setjast inn á stutta tónleika, skoða skólann og þiggja léttar veitingar. Dagskrá dagsins: 10:30 Forskóli og gestir 11:00 Yngri nemendur 12:00 Samspilstónleikar 13:00 Eldri... Lesa meira

Tónleikar

01.03.19

Tónleikar verða á sal skólans fimmtudaginn 14. og föstudaginn 15.mars. Tónleikarnir hefjast kl.18, báða dagana.