Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Vetrarfrí

20.02.23

Kæru nemendur og foreldrar Við minnum á vetrarfríið hér í Nýja tónlistarskólanum sem hefst næsta miðvikudag (Öskudag). Kennsla hefst svo aftur á mánudaginn.

Þemadagurinn

09.02.23

Þemadagurinn verður haldinn hjátíðlegur á laugardaginn, 11. febrúar. kl.11:00 Yngstu nemendurnir (Forskólinn og nokkrir góðir gestir) kl.11:30 Yngri nemendur kl.12:30 Strengjasveitirnar kl.13:15 Samspil kl.14:00 Eldri nemendur kl.14:45 Söngnemendur Eins og áður verður boðið upp á heitt súkkulaði og kleinur Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Foreldraviðtöl

02.02.23

Foreldraviðtöl verða frá mánudeginum 6. til föstudagsins 10. febrúar.Þá mæta foreldrar/ forráðamenn með nemandanum í tím-ann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/ forráða-menn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem... Lesa meira