Kæru nemendur og foreldrar

Við minnum á vetrarfríið hér í Nýja tónlistarskólanum sem hefst næsta miðvikudag (Öskudag). Kennsla hefst svo aftur á mánudaginn.