Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Tónleikar

12.11.24

Almennir nemendatónleikar verða fimmtudaginn 14. nóvember kl.18 á sal skólans. Alli velkomnir

Söngtónleikar

05.11.24

Söngdeild skólans heldur tónleika miðvikudaginn 13.nóvember kl.18 í tilefni Dags íslenskrar tungu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Tónleikar

05.11.24

Tónleikar verða á sal skólans fimmtudaginn 14.nóvember kl.18 Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Tónleikar Söngdeildar

01.10.24

Söngdeild skólans heldur tónleika miðvikudaginn 9. október kl.17. Öll velkomin!

Nemendatónleikar

01.10.24

Nemendatónleikar verða á sal skólans mánudaginn 7. og þriðjudaginn 8. október og hefjast þeir kl.18 báða dagana. Allir velkomnir.

Söngmasterklass

01.10.24

Hinn frábæri tenórsöngvari Stuart Skelton kemur í heimsókn til okkar miðvikudaginn 2. október kl.16 og heldur masterklass fyrir söngnemendur skólans. Áheyrendur eru hjartanlega velkomnir.

Jólatónleikar

27.11.23

Kæru foreldrar og nemendur. Nú fer að styttast í lok þessarar annar. Við ætlum að hefja jólatónleikaröðina fyrr í mánuðinum en við höfum áður gert. Vonum að með því munum við gera foreldrum og öðrum gestum auðveldara að komast hingað á Grensásveginn áður en jólaösin tekur allt yfir hér í hverfinu. Við bjóðum að sjálfsögðu alla velkomna á jólatónleika skólans... Lesa meira

Söngtónleikar

15.11.23

Söngdeild skólans verður með söngtónleika fimmtudaginn 16. nóvember, á Degi íslenskrar tungu, kl.18 Aðgangur ókeypis og allir velkomnir

Vetrarfrí

23.10.23

Vetrarfrí verður í Nýja tónlistarskólanum frá fimmtudeginum 26.október til og með mánudeginum 30.október