Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Páskafrí

07.04.25

Síðasti kennsludagur fyrir Páskafrí er föstudagurinn 11.apríl. Kennsla hefst aftur föstudaginn 25.apríl. GLEÐILEGA PÁSKA

Tónleikar 24. og 25. mars

19.03.25

Nemendatónleikar verða mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. mars. Fjölbreytt dagskrá Öll velkomin

Vetrarfrí

17.02.25

Vetrarfrí verður í Nýja tónlistarskólanum mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. febrúar

Þemadagurinn/Dagur Tónlistarskólanna

06.02.25

Þemadagurinn/Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hjátíðlegur á laugardaginn, 8. febrúar. Boðið verður upp á stutta tónleika fram eftir degi. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl.10:30 Eins og áður verður boðið upp á heitt súkkulaði og kleinur

Tónleikar

12.11.24

Almennir nemendatónleikar verða fimmtudaginn 14. nóvember kl.18 á sal skólans. Alli velkomnir

Söngtónleikar

05.11.24

Söngdeild skólans heldur tónleika miðvikudaginn 13.nóvember kl.18 í tilefni Dags íslenskrar tungu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Tónleikar

05.11.24

Tónleikar verða á sal skólans fimmtudaginn 14.nóvember kl.18 Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Tónleikar Söngdeildar

01.10.24

Söngdeild skólans heldur tónleika miðvikudaginn 9. október kl.17. Öll velkomin!

Nemendatónleikar

01.10.24

Nemendatónleikar verða á sal skólans mánudaginn 7. og þriðjudaginn 8. október og hefjast þeir kl.18 báða dagana. Allir velkomnir.