Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Þematónleikar 10.febrúar

10.02.24

Þematónleikarnir verða haldnir 10.febrúar. Boðið verður upp á 5 tónleika yfir daginn og heitt súkkulaði og kleinur á kaffihúsi skólans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ÞEMATÓNLEIKAR  – Nýja tónlistarskólans – TÓNLEIKAR nr.1 10. febrúar kl.10:30 2024 Forskólahópur Maja átti lítið lamb                             enskt þjóðlag Klífa fjall                                            Pétur Eggertsson Þuríður Erna Marelsdóttir          Vals                                                     Björgvin Þ. Valdimarsson Ragnar Ingi Indíönuson    Krummi svaf í klettagjá                      íslenskt þjóðlag Ásgeir... Lesa meira