Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Jólafrí

13.12.19

Síðasti kennsludagur, fyrir jólafrí, verður föstudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar GLEÐILEG JÓL!

Almennir jólatónleikar

13.12.19

Almennir jólatónleikar verða fernir þetta árið: föstudaginn 13. desember kl.18 mánudaginn 16. desember kl.18 (söngdeild+hljóðfæradeildir) miðvikudaginn 18. desember kl.18 föstudaginn 20. desember kl.18  (forskóli og gestahljóðfæraleikarar)  

Jólatónfundir

13.12.19

Kennarar halda jólatónfundi með sínum nemendum: desember kl. 11:00 – Ilka desember kl. 13:00 – Helgi desember kl. 13:00 – Vilhelmína desember kl. 14:00 – Jón og Galina desember kl. 15:00 – Helga desember kl. 17:00 – Gítardeild desember kl. 17:00 – Bjarni

Óveður í dag, þriðjudaginn 10.desember

10.12.19

Vegna óveðursspár dagsins mun Nýi tónlistarskólinn verða lokaður í dag. Við mælum með að nemendur og foreldrar hiti sér kakó og hlusti á eitthvað fallegt.