Vegna óveðursspár dagsins mun Nýi tónlistarskólinn verða lokaður í dag.

Við mælum með að nemendur og foreldrar hiti sér kakó og hlusti á eitthvað fallegt.