Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Söngtónleikar

24.11.15

Föstudaginn 27.nóvember kl.18 verða söngtónleikar á gamla sviðinu í Nýja tónlistarskólanum. Fjölbreytt dagskrá. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Tónleikar

10.11.15

Næstu tónleikar skólans verða miðvikudaginn 11.nóvember kl.18 á sal skólans. Aðgangur ókeypis og allirvelkomnir

Kristinn Sigmundsson með master class

06.11.15

Þriðjudaginn 10.nóvember kl.18, hefst master class á sal Nýja tónlistarskólans. Það er enginn annar en Kristinn Sigmundsson sem mun leiðbeina söngnemendum. Öllum er frjálst að koma og fylgjast með. Aðgangur ókeypis.