Föstudaginn 27.nóvember kl.18 verða söngtónleikar á gamla sviðinu í Nýja tónlistarskólanum. Fjölbreytt dagskrá. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.