Þriðjudaginn 10.nóvember kl.18, hefst master class á sal Nýja tónlistarskólans. Það er enginn annar en Kristinn Sigmundsson sem mun leiðbeina söngnemendum. Öllum er frjálst að koma og fylgjast með. Aðgangur ókeypis.