Eins og varla hefur farið fram hjá ykkur þá er ansi slæmt veður í dag, föstudaginn 24.febrúar. Einhverjir grunnskólar hafa fellt niður kennslu vegna veðurs. Nýi tónlistarskólinn verður opinn í dag og viljum við að foreldrar taki sjálfir ákvörðun um hvort börnin mæti í tíma. Gott væri að fá tilkynningu frá þeim sem hyggjast ekki senda börnin í tónlistarskólann.
Óveður
24.02.17