Vetrarfrí verður í Nýja tónlistarskólanum, mánudaginn og þriðjudaginn 20. og 21. febrúar. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 22. febrúar.