þemadagur tónleikarÞemadagur Nýja tónlistarskólans var haldinn síðasta laugardag. Dagurinn gekk sérstaklega vel. Þátttaka hefur aldrei verið meiri. Boðið var upp á 5 tónleika og svo auðvitað heitt súkkulaði og kleinur. Okkur reiknast til að borðaðar hafir verið tæplega 450 kleinur og með þeim drukknir 25 lítrar af heitu súkkulaði. Takk fyrir komuna!

þemadagur kaffihús