Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Skólaslit

26.05.15

Skólaslit Nýja tónlistarskólans verða föstudaginn 29.maí kl.18 í Grensáskirkju. Við hvetjum nemendur til að mæta og taka við prófskírteinum sínum. Skólaslitin taka aðeins 30 mínútur þannig að enginn ætti að bera skaða af.

Tvennir tónleikar í vikunni

26.05.15

Almennir tónleikar verða miðvikudaginn 27.maí kl.18 á sal skólans. Ákveðið hefur verið að bæta síðan við söngtónleikum fimmtudaginn 28.maí kl.18, einnig á sal skólans.

Almennir vortónleikar

19.05.15

Fyrstu almennu vortónleikarnir verða haldnir á sal skólans miðvikudaginn 20. maí kl.18. Allir velkomnir

Söngtónleikar

15.05.15

Söngtónleikar verða haldnir mánudaginn 18. maí kl.18 á sal skólans. Allir velkomnir

Framhaldsprófstónleikar

04.05.15

Framhaldsprófstónleikar Garðars Andra Sigurðssonar, píanónemanda, verð í Hannesarholti laugardaginn 9.maí kl.15.  Á efnisskránni eru verk eftir: Bach, Mozart, Debussy, Chopin, Liszt, Rachmaninoff og Hyde. Sérstakur gestur: Herdís Hergeirsdóttir, píanó. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir