Framhaldsprófstónleikar
04.05.15
Framhaldsprófstónleikar Garðars Andra Sigurðssonar, píanónemanda, verð í Hannesarholti laugardaginn 9.maí kl.15. Á efnisskránni eru verk eftir: Bach, Mozart, Debussy, Chopin, Liszt, Rachmaninoff og Hyde.
Sérstakur gestur: Herdís Hergeirsdóttir, píanó.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir