Kæru nemendur og foreldrar Ég vona að þið séuð öll við góða heilsu. Í dag, föstudaginn 3. apríl, er síðasti kennsludagur Nýja tónlistarskólans fyrir Páskafrí. Kennslan hefst svo aftur fimmtudaginn 16. apríl. Eins og þið sjálfsagt flest hafið heyrt þá hafa yfirvöld ákveðið að framlengja samkomubanninu til 4. maí. Að óbreyttu munum við því byrja kennsluna eftir Páskafrí... Lesa meira
Páskafrí
03.04.20