Skólaslit Nýja tónlistarskólans verða í Grensáskirkju kl.18, miðvikudaginn 29. maí. Við hvetjum alla nemendur og foreldra að mæta á slitin. Sérstaklega þá nemendur sem tóku stigs- eða áfangapróf á skólaárinu. Athöfnin tekur um 30 mínútur. Gleðilegt sumar og takk fyrir ánægjulegan vetur!
Archives
Almennir vortónleikar
Almennir vortónleikar í maí verða: fimmtudaginn 23. föstudaginn 24. mánudaginn 27. þriðjudaginn 28. Allir tónleikarnir hefjast kl.18
Tónfundir kennara
Tónfundir þar sem hver kennari er með tónleika með sínum nemendum: Chrissie & Helga – fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 Ilka – laugardaginn 18. maí kl. 11 Pétur & Kristófer – mánudaginn 20. Maí kl. 18:00 Helgi – þriðjudaginn 21. Maí kl. 18:00 Forskóli – miðvikudaginn 22. Maí kl. 17:00 Galina & Jón – fimmtudaginn 23. maí kl. 17:00... Lesa meira
Tónleikar í Hörpu
Nemendur Nýja tónlistarskólans halda tónleika í Hörpu, nánar tiltekið Hörpuhorninu, laugardaginn 18.maí kl.14 Aðgangur ókeypis og allir velkomnir
Tónleikar rythmadeildar
Miðvikudaginn 15.maí kl.19:30 mun Miðstöðin, rythmadeild Nýja tónlistarskólans, halda vortónleika sína. Allir velkomnir.