Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Verkfall hjá hluta tónlistarkennara

23.10.14

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að félagsmenn í Félagi tónlistarkennara hófu verkfall miðvikudaginn 22. október og mun öll kennsla þeirra falla niður. Hluti kennara skólans eru í Félagi Íslenskra Hljómlistamanna og mun þeirra kennsla haldast óbreytt. Vinsamlegast farið vel yfir listann hér fyrir neðan því í sumum tilfellum fær nemandinn söng- eða hljóðfæratíma en ekki tónfræðitíma og... Lesa meira

Vetrarfrí og yfirvofandi verkfall

19.10.14

Vetrarfrí verður í Nýja tónlistarskólanum mánudaginn 20. október til miðvikudagsins 22. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. október. Ef kemur til verkfalls kennara í Félagi Tónlistarkennara (FT) mun það hefjast miðvikudaginn 22. október. Þetta mun ekki hafa áhrif á kennslu kennara sem eru í Félagi Íslenskra Hljómlistamanna (FÍH). Þeir eru ekki enn búnir að boða til verkfalls. Ef... Lesa meira

Tónleikar

01.10.14

Tónleikar verða á sal skólans kl.18 mánudaginn 13. október. Allir velkomnir