Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Archives

Framhaldsprófstónleikar

11.01.24

Elín Ragnhildur Ragnarsdóttir hefur stundað píanónám hjá Vilhelmínu Ólafsdóttur í Nýja tónlistarskólanum. Hún heldur framhaldsprófstónleika sína laugardaginn 13. janúar nk. í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Nánar tiltekið í tónleiksalnum Hljóðbergi, sem gengið er inn í frá Skálholtsstíg.Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, J. Haydn, F. Chopin, C. Debussy og M. Moszkowski. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir