Eins og undanfarin ár er engin kennsla á Öskudaginn, 14. febrúar. Vetrarfrí (í samræmi við flesta grunnskóla í Reykjavík) hefst síðan daginn eftir, 15. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 19. febrúar.