Vetrarfrí Nýja tónlistarskólans hefst miðvikudaginn 18.febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 23.febrúar.