Fimmtudaginn 30.mars, kl.17-21, mun Edda Erlendsdóttir, píanóleikari, koma í heimsókn og halda masterklass fyrir píanódeild skólans. Valdir hafa verið nokkrir nemendur sem Edda mun leiðbeina, en öllum er frjálst að mæta og fylgjast með. Við viljum hvetja alla píanónemendur til að mæta og fylgjast með.