Forkeppni fyrir Nótuna, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, verður haldin um helgina. Tinna Rún Emilsdóttir, píanónemandi, mun taka þátt í keppninni fyrir hönd skólans. Hún ætlar að leika Menúett í G-dúr eftir J.S. Bach.

Við óskum henni góðs gengis og þökkum henni fyrir að taka þátt.