Fjórir kennarar skólans leika í tónleikaröðinni Beethoven í 250 ár
02.10.20
Fjórir kennarar Nýja tónlistarskólans munu flytja Beethoven sónötur í Salnum, Kópavogi við tónleikaröð Beethoven í 250 ár.
Helgi Heiðar Stefánsson 3. nóvember
Jón Sigurðsson 17. nóvember
Erna Vala Arnar og Ólafur Elíasson 15. desember